Hvað ættum við að vera að borða? Hversu mikið ættum við að borða?

Hvað er sjálfbært fjárhagslega og umhverfislega að framleiða á Íslandi og hvað ættum við að flytja inn?

Hvernig ættum við að tryggja matvælaöryggi?

Matvælastefna að fjalla um þessar spurningar en matvælastefna Íslands sem samin var á vegum Landbúnaðarráðuneytisins og kom fram í desember 2020 horfir á málið meira frá sjónarhóli landbúnaðarins.

Matvælastefna Íslands

Matvælastefna – desember 2020 til 10 ára.

Greinar

Matvælastefna fyrir neytendur – Grein eftir Guðjón Sigurbjartsson, á Kjarnanum – Janúar 2020

National food strategy

Stefna á vegum Breskra stjórnvalda mótuð í tilefni af BREXIT.